Zaza Simonisvhili hefur nú verið ráðin sem landsliðsþjálfari Judosambands Íslands. Zaza kemur til með að annast þjálfun cadet, Junior og senior landsliða karla og kvenna.