Evrópurmeistaramót U21 fer fram í Prag, Tékklandi daganna 15-18. September. Þeir Ingólfur Rögnvaldsson og Kjartan Hreiðarsson taka þátt fyrir Íslands hönd ásamt landsliðsþjálfara Zaza Simonishvili en heildarfjöldi þátttakenda er 353 frá 39 þjóðum.

Ingólfur mun keppa í -66kg flokki á fimmtudaginn en hann drógst gegn Bertil Lavrsen (Den) sem er 121. sæti heimslista IJF Juniora. Kjartan sem keppir í -73kg flokki á föstudaginn drógst gegn Vusal Galandarzade (Aze)sem er í 22.sæti heimslista IJF Juniora.

Drátt mótsins má finna hér:

Allar nánari upplýsingar um mótið má finna hér.

Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu hér.