Vegna sérstakra aðstæðna hefur verið ákveðið að færa Íslandsmeistaramótið í Sveitakeppni 2022 fram um einn dag og verður það því haldið föstudaginn 18. nóvember. Keppt verður í aldursflokkum U15, U21 og karla og er lágmarksgráða gult belti, 5. kyu.

Aldursflokkur U15 hefur keppni kl. 17:00

Keppni í U21 og Seniora hefst svo kl. 18:00. Mótslok áætluð um kl. 20:00.

 

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt