Í ár fagnar Judosamband Íslands 50 ára afmæli sínu , en dag, 11. febrúar, fór fram Afmælismót JSÍ yngriflokka. Keppt var aldurs flokkum U13, U15, U18 og U21. Slæmt veður og veikindi keppenda settu strik í reikning þar sem all nokkrir afboðuðu komu sýna á mótið. 20 keppendur frá 5 félögum tóku þátt en upphaflega voru skráðir tæplega 40 keppendur frá  félögum 6. Samt sem áður var keppni dagsins spennandi og sýndu keppendur oft á tíðum glæsileg tilfþrif.

Hér má sjá nánari úrlsit mótsins: úrslit

Myndir af verðlaunahöfum: