Sævar Sigursteinsson hlaut  heiðursgráðun í 5. Dan þann 28. Janúar 2023. Sævar hefur komið víða að í störfum sínum innan judohreyfingarinnar. Síðast liðin ár hefur Sævar sinnt hlutverki formanns dómarnefndar. Þar á undan var hann þjálfari Judodeildar Ármanns en einnig á hann að baki góðan ferill að baki sem keppnismaður. Sævar er nú einn af fjórum Íslendingum með þessa gráðu.