Vormót JSÍ Senior fór fram í húsakynnum Judofélags Reykjavíkur 25. Mars. Þátttakendur voru um það bil 30 frá 6 félögum. Þrír keppendur frá Grikklandi tóku þátt varð mótið enn skemmtilegra og sterkara fyrir vikið.

Nánari úrslit mótsins: Live úrslit

Mótstilkynning

streymi frá mótinu á youtube

Myndir af verðlaunahöfum mótsins.