
Vormót JSÍ yngriflokka fór fram í KA heimilinu á Akureyri 18. mars. Keppendur voru um það bil 40 talsins frá 6 félögum. Mikið var um jafnar glímur og glæsileg tilþrif. Umgjörð mótsins var öll til fyrirmyndar og dómgæsla var í öruggum höndum Jóns Kristins Sigurðssonar og Jakobs Ingvarssonar.
Bein útsending frá mótinu á youtube
- U21 +100 Karla
- U21 -81 Karla
- U21 -73 Karla
- U21 -66 Karla
- U18 -81 Pilta
- U18 -73 Pilta
- U18 -66 Pilta
- U18 -63 stúlkna
- U15 -55 drengja
- U15 – 50 drengja
- U15 -48 stúlkna
- U13 -42 drengja