Eyja Viborg (Judodeild Ármanns) vann til bronsverðlauna á Copenhagen Open um helgina. Eyja keppti í U15 -57kg flokki stúlkna, en í flokknum kepptu alls 14 stúlkur. Sigraði Eyja fjórar af fimm viðureignum sínum.

Nánari úrlsit frá mótinu má sjá hér í hlekk að neðan:

Cophenhagen Open 2023 Úrslit