Dagana 5-7 maí verða æfingabúðir á vegum JSÍ í Reykjavík (Ármanni). Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og sértækum þrekæfingum fyrir judo. Þjálfari er Zaza Simonishvili landsliðsþjálfari. Æfingabúðirnar eru ætlaðar fyrir iðkenndur í U18, U21 og seniora flokkum.  Eldri judomenn eru einnig hjartanlega velkomnir. Æfingar fara fram æfingasal Judofélags Reykjavíkur, Ármúla 13. Hægt verður að borða hádegismat í matsal ÍSÍ, Engjavegi 6 og kostar hann 1850 kr Skráningafrestur er 1. maí. og skal senda inn skráningu á jsi@jsi.is Dagskrá Föstudagur 5. september 18:00-19:30     Judoæfing Laugardagur 10. september 11:00-12:30     Judoæfing 13:00-14.00     Hádegismatur (ÍSÍ), 17:00-19:00     Judoæfing Sunnudagur 11. september 09:30-11:30     Judoæfing 12:00-13:00     Hádegismatur 14:00-16:00     Judoæfing Senda má fyrirspurnir á jsi@jsi.is