Smáþjóðaleikarinnir 2023 verða settir í dag 29. maí. Leikarnir í ár fara fram á Möltu og er því tveggja tíma mismunur.

Þriðjudaginn 30. maí verður einstaklingskeppnin og hefst hún kl. 8:30 að íslenskum tíma og úrslit kl. 16 og liðakeppnin verður svo 1. júní kl 12:00 að íslenskum tíma. Hægt er að horfa á keppnina í beinni útsendingu og einnig eru upplýsingar um keppnina á vef IJF. Hér á neðan má finna nánari upplýsingar um mótið og drátt einstaklings- og liðakeppnarinnar.

Bein útsending Judokeppni Smáþjóðaleikanna

Vefur IJF

Heimasíða Smáþjóðaleikana 2023

Dagskrá og röð viðureigna

Keppendalisti