Nú er keppni lokið hér í Birmingham og því miður náði engin á verðlaunapall. Keppendurnir eru þó reynslunni ríkari og munu einbeita sér að æfingunum í æfingabúðunum. Í dag var fyrsti æfingadagurinn og á morgun verða síðustu tvær æfingarnar áður en flogið verður heim snemma daginn eftir það.