Manuel Lombardo heldur æfingabúðir sem Judofélag Suðurlands skipuleggur í aðstöðu Judofélags Reykjavíkur næstkomandi Sunnudag 27. ágúst.

Æfingin byrjar kl 14, sunnudaginn 27. ágúst.

Manuel Lombardo hefur unnið til gullverðlauna á World Masters, tvisvar til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti. Gullverðlaunahafi á evrópumeistaramóti 2021, nokkurra gullverðlauna og silfurverðlauna á Grand Slam og Grand Prix ásamt fleiri afrekum.

Hann er um stundina í 8. sæti á heimslista í -73kg flokki: https://www.ijf.org/judoka/18436

https://en.wikipedia.org/wiki/Manuel_Lombardo

Æfingabúðirnar kosta ekkert og hvetjum við alla til þess að mæta á æfingu hjá Lombardo.

Hér er myndband af nokkrum flottum tilþrifum hjá honum.

Manuel Lombardo Judo 2019 Highlights – YouTube