Evrópumeistaramótið í Juniora flokkum hefst á morgun og eru þeir Böðvar Arnarsson, Kjartan Hreiðarsson og Skarphéðinn Hjaltason mættir til Hollands ásamt Zaza Simonshvili landsliðsþjálfara.

Keppendur eru 366 frá 43 löndum. Þar af eru 157 konur og 209 karlar.

Hægt verður að fylgjast með mótinu hér.