George Bountakis, framkvæmdastjóra JSÍ, var veitt doktorsgráða í heimspeki fyrir verkefnið “Skilningur japanskra sérfræðikennara á notkun hrynjanda í júdó: ný kennslufræði“(Japanese expert teachers’ understanding of the application of rhythm in judo: a new pedagogy) í dag við útskift hans við háskólann í Hertfordshire (University of Hertfordshire).

George er nú staddur í Bretlandi við útskrift sína.

Innilega til hamingju Dr. George Bountakis!

Hér má sjá verkefni George.