Hrafn Arnarsson, Karl Stefánsson og Kjartan Hreiðarsson fóru ásamt Zaza Simonishvili landsliðsþjálfara til Baku að keppa á Baku Grand Slam 2023.

Þeir komust ekki áfram eftir fyrstu lotu í sínum flokki og luku því keppni eftir fyrstu viðureignina. Karl Stefánsson náði einu waza-ari stigi á mótherja sinn frá Brazilíu og var því nokkuð nálægt sigri í þeirri viðureign.

Myndir frá Baku verða settar inn þegar þær berast.