Davíð Áskelsson, Gísli F. Egilson(Ég) og Gunnar Örn Guðmundsson eru staddir í Vínarborg á IT seminar Evrópska Judosambandsins.
Á námskeiðinu er verið að kynna og kenna inn á skráningar- og útsendingarkerfi IJF sem er í stöðugri og hraðri þróun.