Að lokinni keppni á Reykjavík Judo Open voru haldnar æfingar í morgun.  Tilvalið er að halda æfingar með þeim erlendu keppendum sem enn eru á landinu.