Helgina 20.-21. janúar stendur IJF í samvinnu við EJU fyrir dómara- og þjálfaranámskeiði sem haldið er í Györ i Ungverjalandi.
George Bountakis framkvæmdastjóri JSÍ tekur þátt á staðnum en hópur dómara kom saman í íþróttahúsinu Fagralundi til að fylgjast með beinni útsendingu frá námskeiðinu.
Eftir hádegið er svo þjálfarahluti námskeiðsins og á sunnudag heldur dómaranámskeiðið áfram.