Íslandsmót yngriflokka verður haldið í Judodeild Ármanns í Laugardal þann 13. apríl nk. Nánari upplýsingar er að finna í mótstilkynningu.