Kyu mót -úrslit
Seinna kyu mótið á árinu (Kyu II) fór fram á Selfossi sl. helgi og voru 58 keppendur frá öllum júdóklúbbunum og er það fagnaðarefni að […]
The National Judo Federation of Iceland
Seinna kyu mótið á árinu (Kyu II) fór fram á Selfossi sl. helgi og voru 58 keppendur frá öllum júdóklúbbunum og er það fagnaðarefni að […]
Frábær árangur hjá strákunum í Danmörku á Hilleröd intl. Patrik Snæland Rúnarsson (8 ára) með silfur og Ásgeir Bragi Þórðarson (7 ára) með brons. Þeir […]
Gráðupróf á vegum JSÍ (beltapróf) fyrir 1. kyu og hærri gráður verður haldið þriðjudaginn 4. desember eins og kemur fram í mótaskrá. Prófað verður hjá Júdófélagi […]
Að lokinni Sveitakeppni JSÍ síðastliðna helgi var tilkynnt hverjir hefu verið valin júdómenn ársins 2012 og veittar aðrar viðurkenningar. Júdómaður ársins er Þormóður Jónsson úr […]
Á morgun halda þeir félagar Ásgeir Bragi Þórðarson (7 ára) og Patrik Snæland Rúnarsson (8 ára) úr JR á sitt fyrsta alþjóðlega mót þrátt fyrir […]
Sveitakeppni JSÍ fór fram um helgina og fór mótið fram hjá JR í Ármúlanum. Það voru tvær kvennasveitir og þrjár karlasveitir skráðar til leiks og […]
Á stjórnarfundi JSÍ í gær var Axel Ingi Jónsson ráðinn nýr landsliðsþjálfari karla og kvenna fram yfir Ólympíuleika 2016 og tekur hann við um næstu […]
Sveitakeppnin sem halda átti 17. nóv. þ.e. næsta laugardag í Laugardalshöllinni hefur verið færð til og verður haldin í JR að Ármúla 17. Tímasetningar eru […]
Seinna Kyu mót ársins verður haldið á Selfossi 1. desember í Íþróttahúsinu IÐU. Skráning í klúbbunum til 26. nóvember. Mótið hafði veri sett á 2. […]
Hér eru úrslit Reykjavíkurmeistaramótsins 2012 sem haldið var hjá Júdódeild ÍR laugardaginn 10. nóv.