NM 2011
Hér neðar eru upplýsingar vegna Norðurlandamótsins næstu helgi í Ósló, keppendalisti, keppnisstaður, vigtun, hótel og fleira. Föstudagur 20. Maí. Rúta frá BSÍ sem fer kl. […]
The National Judo Federation of Iceland
Vegna þátttökuleysis hefur Vormóti seniora sem halda átti næsta laugardag verið aflýst.
Páskamót JR var haldið síðastliðin laugardag. Hér er umfjöllun um mótið, öll úrslit og myndir frá því.
Júdódeild UMF Selfoss óskar eftir þjálfara fyrir næstkomandi vetur – 2011/2012. Júdódeild UMFS hefur verið í sókn síðast liðin ár. Stefnt er að því að […]
Laugardaginn 7. maí verður Vormót seniora haldið hjá Júdódeild Ármanns í Laugardal. Nánar hér Vormót seniora 2011
Landsliðið sem mun keppa á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein í júní hefur verið valið og er eftirfarandi. -73 kg Ingi Þór Kristjánsson -81 kg Hermann […]
Næsta laugardag verður Vormót JSÍ fyrir yngri en 20 ára haldið hjá JR. Keppt er í aldursflokkum 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára og 17-19 […]
Hér neðar eru úrslit fyrri hluta Bikarkeppni JSÍ yngri en 15 ára. Seinni hluti fer fram í september. Úrslit hverrar viðureignar – Bikarinn 2011 U15 […]
Bikarkeppni seniora sem fram átti að fara á morgun hefur verið frestað um óákveðin tíma. Bikarkeppni U15 er hinsvegar óbreytt og fer fram eins og […]