Bikarkeppnin og Vormótið 2011
Fyrri hluti Bikarkeppninnar 2011 verður næstu helgi 9. apríl og Vormót yngri en 20 ára 16. apríl, sjá nánar í fylgiskjölum hér neðar. Bikarinn 2011 […]
The National Judo Federation of Iceland
Fyrri hluti Bikarkeppninnar 2011 verður næstu helgi 9. apríl og Vormót yngri en 20 ára 16. apríl, sjá nánar í fylgiskjölum hér neðar. Bikarinn 2011 […]
Keppendur voru 49 frá 8 félögum. Anna Soffía og Þormóður Jónsson unnu tvöfalt. Anna vann bæði -78kg og opna flokkinn og Þormóður vann +100kg og […]
40. ársþing JSÍ verður haldið 2. apríl nk. í E-sal í húsnæði ÍSÍ og hefst það kl. 17:00
Hér er dagskráin og athugið að mæta tímanlega. Dagskrá Íslandsmóts seniora 2011 Hér neðar má sjá keppendalistann og verður dregið strax að lokinni vigtun á […]
Íslandsmót seniora verður haldið í Laugardalshöllinni 2. apríl. Meira hér Íslandsmót seniora 2011
Úrslit U13 einstaklingskeppni. Sveitakeppnin U13 1. KA 2. JR Úrslit U15 einstaklingskeppni Sveitakeppnin U15 1. JR 2. KA 3. ÍR
Úrslit U17 einstaklingskeppnin Sveitakeppnin U17 1. JR 2. UMFG 3. KA Úrslit U20 einstaklingskeppnin Sveitakeppnin U20 1. JR 2. UMFG 3. ÍR
Hér er dagskrá ÍM U17 og U20. Íslandsmót U17 sem fara átti fram næsta sunnudag verður á laugardag strax að lokninni keppni U20. Keppnin hefst […]
Thor Vilhjálmsson rithöfundur er látinn 85 ára að aldri. Thor var mikill áhugamaður um júdó og og æfði til síðasta dags. Thor hafði gráðuna 2. […]
Helgina 12-13 mars verður Íslandsmót U17 og U20 haldið í JR og viku seinna eða 19. mars verður Íslandsmót U13 og U15 haldið hjá Júdódeild […]