Tímaplan ÍM Seniora og NM 2008
Þar sem ekki hafa allar skráningar skilað sér verður nánari tímasetning á Íslandsmótinu að bíða til morguns þar sem en von er á rest skráninga […]
The National Judo Federation of Iceland
Þar sem ekki hafa allar skráningar skilað sér verður nánari tímasetning á Íslandsmótinu að bíða til morguns þar sem en von er á rest skráninga […]
Gráðun/beltapróf helgina 19 og 20 apríl. Þeir sem ætla í gráðun skulu senda umsóknarform til jsi@judo.is fyrir 14. Apríl. Gráðanir frá gulu til og með blátt belti […]
Íslandsmót seniora 25 og 26 apríl í Laugardalshöllinni. Skráningarfrestur til 17. apríl. Meðfylgjandi er tilkynning og skráningarform. Tilkynning_IM_2008_Seniorar Nánari upplýsingar og tímasetningar sendar út strax […]
Árshátíð Júdósambands Íslands Verður haldin Laugardaginn 26. apríl að loknu Íslandsmeistaramótinu. Vinsamlegast prentið meðfylgjandi skjal og komið fyrir á áberandi stað í félaginu ykkar. Takið saman áætlaðan fjölda sem búast […]
Páskamót JR verður næsta Laugardag í JR að Ármúla 17a og er OPIÐ öllum klúbbum. Athugið að einnig verður keppt í aldursflokkum 7-10 ára. Paskamot_JR_2008 […]
Vegna mikillar þáttttöku, um 150 keppendur og fermingar hjá einhverjum á sunnudag hefur verið ákveðið að skipta mótinu á tvo daga og þeir sem eru […]
Vil minna á nokkur atriði vegna ÍM 2008 yngri en 20 ára sem haldið verður næstu helgi. 1. Keppt verður í Júdódeild Ármanns á tveimur […]