Eirini og Annika luku námskeiði í júdó fyrir fatlaða
Þjálfa þjálfarann prógrammið(Train the Trainer Program) og alþjóðleg ráðstefna um félagslega inngildingu í gegnum Júdó fór fram á Madríd, Spáni dagana 12.-14. júlí. 86 þjálfarar […]
Æfðu í Georgíu í júlí
Hópur úr Júdófélagi Reykjavíkur fór saman til Georgíu að æfa í júlí. Zaza, Alli, Skarphéðinn, Mikael, Jónas og Raysan. Þeir mættu til æfinga í þremur […]
Æfingabúðir JSÍ
Dagana 12-14 september fara fram æfingabúðir JSÍ. Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og tækniæfingum þar sem undirbúningur fyrir keppnistímabil verður hafður að leiðarljósi. Æfingabúðirnar […]
Breakfall námskeið JRB
Júdófélag Reykjanesbæjar heldur Breakfall námskeið undir handleiðslu sérfræðinganna Professor Mike Callan og Dr. George Bountakis og er það opið öllum. Námskeiðið fer fram helgina 13.-14. […]
Gráðuprófdómara námskeið JSÍ
Tækniráð JSÍ heldur gráðuprófdómara námskeið laugardaginn 13. september næstkomandi kl. 13 og verður það haldið hjá Judofélagi Reykjavíkur. Þátttökutilkynning berist á jsi@jsi.is og komi frá […]
Brons í liðakeppni kvenna á Smáþjóðaleikunum 2025
Kvennalið Íslands í judo á Smáþjóðaleikunum 2025 í Andorra unnu til bronsverðlauna í liðakeppni kvenna. Við höfum ekki unnið til verðlauna í liðakeppni kvenna síðan […]
Gull og Brons á Smáþjóðaleikunum 2025 í Andorra
Þá er einstaklingskeppni lokið með góðum árangri. Aðalsteinn Karl Björnsson sá og sigraði sinn flokk örugglega með nokkuð miklum yfirburðum en hann er þá fyrsti […]
Smáþjóðaleikarnir í Andorra 2025
Smáþjóðaleikarnir verða haldnir í Andorra dagana 26. til 31. maí. Níu Íslenskir þátttakendur í judo verða á meðal keppenda en það eru þau Kjartan Hreiðarsson (-100 […]
