Gráðuprófdómara námskeið og Dan gráðupróf
Gráðuprófdómara námskeið Tækniráð JSÍ heldur gráðuprófdómara námskeið laugardaginn 31. maí næstkomandi kl. 13 og verður það haldið hjá Judofélagi Reykjavíkur. Þátttökutilkynning berist á jsi@jsi.is og […]
The National Judo Federation of Iceland
Gráðuprófdómara námskeið Tækniráð JSÍ heldur gráðuprófdómara námskeið laugardaginn 31. maí næstkomandi kl. 13 og verður það haldið hjá Judofélagi Reykjavíkur. Þátttökutilkynning berist á jsi@jsi.is og […]
Frétt tekin af vef Júdófélags Reykjavíkur. Tuttugusta páskamót JR og Góu fór fram laugardaginn 26. apríl en að venju er það haldið fyrstu helgina eftir […]
Ársþing Judosambands Íslands (JSÍ) 2025 verður haldið 18. maí nk. í Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6, í sal B og C 3. hæð, kl. 11:00. Málefni, sem […]
Dagana 2-4 maí fara fram æfingabúðir JSÍ. Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og tækniæfingum þar sem undirbúningur fyrir NM og Smáþjóðaleika verður hafður að leiðarljósi. Æfingabúðirnar […]
Íslandsmót JSÍ 2025 í aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 árs var haldið í æfingasal Judodeildar Ármanns í gær laugardaginn 12. apríl. Hundrað og tíu […]
Íslandsmót í U13, U15, U18 og U21 hefst í dag kl 11 og eru mótslok áætluð kl 15. Keppt verður á tveimur völlum og verður […]
Íslandsmót í yngri aldursflokkum (U13 , U15, U18 og U21) verður haldið hjá Judodeild Ármanns í Laugardal á morgun, laugardaginn 12. apríl og hefst kl. 11:00 og […]
Íslandsmót í U13, U15, U18 og U21 verður haldið í Ármanni laugardaginn 12. apríl kl 11-15. Lokaskráning er fyrir miðnætti mánudaginn 7. apríl. Motatilkynning_IM_2025