Vormót JSÍ
Vormót JSÍ í senioraflokki fer fram Laugardaginn 7. mars í JR, sjá nánar hér.
The National Judo Federation of Iceland
Smáþjóðaleikarnir verða haldnir hér á landi í byrjun júní og verður keppt í fjölda greina en júdókeppi leikanna verður haldin 5. og 6. júní. Föstudaginn […]
Helgina 14. og 15. febrúar verður Matsumae Cup haldið í Vejle í Danmörku. Mótið er haldið annað hvert ár og er þetta í fjórtánda skipið […]
Þormóður Jónsson undirbýr sig núna af fullum krafti til að ná lágmörkunum á Ólympíuleikana í Ríó. Hann var í OTC æfingabúðum í Mittersill í Austurríki […]
Tékklandsfaranir þeir Karl Stefánsson, Þór Davíðsson, Egill Blöndal, Logi Haraldsson og Breki Bernharðsson kepptu í dag í Prag og stóðu sig glæsilega. Kalli (+100) komst lengst […]
Á morgun fara þeir Ásþór Rúnarsson og Árni Pétur Lund til Noregs. Þar munu þeira taka þátt í alþjóðlegum æfingabúðum í Ósló undir stjórn Anders […]
Nú styttist í Norðurlandamótið 2015 en það verður háð hér á landi 9. og 10. maí. Ef næg þátttaka fæst þá verður keppt í öllum […]
Afmælismót JSÍ í yngri aldursflokkum þ.e. U13, U15, U18 og U21 árs fór fram í dag í húsakynnum JR og voru keppendur sextíu og þrír úr […]
Dagskrá Afmælismóts yngri aldursflokka laugardaginn 31. Jan. 09 – 09:30 Vigtun U13 og U15 Vigtun lokar 9:30 (U18 og U21 geta líka vigtað á þessum […]