Ásþór með silfur
Ásþór Rúnarsson sem æfir núna í Þýskalandi varð í 2. sæti á Süd-Bayern Championships síðastliðna helgi (5. júlí). Hann vann tvær glímur á köstum, kastaði þeim […]
The National Judo Federation of Iceland
Ásþór Rúnarsson sem æfir núna í Þýskalandi varð í 2. sæti á Süd-Bayern Championships síðastliðna helgi (5. júlí). Hann vann tvær glímur á köstum, kastaði þeim […]
Að loknu Norðurlandamóti var haldið hóf í tilefni þess að fimmtíu ár eru síðan að mótið var fyrst haldið en það var í Malmö í […]
Hér eru myndbönd af flestum viðureignum á NM 2014 og öll úrslit.
Það verður fjölmennt lið frá Íslandi sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Finnlandi um næstu helgi. Keppendurnir sem koma frá sjö klúbbum eru 21 auk […]
Frá Kodokan til Íslands, saga íslensku júdóhreyfingarinnar frá 1956-1975 eftir Ragnar Loga Búason
Eftir frábæra frammistöðu Þormóðs Jónssonar á Evrópu bikarmótinu í London síðastliðna helgi er hann nú kominn í 18 sæti á Evrópu ranking listanum.
Þórir Rúnarsson tekur nú þátt í árlegri EJU dómara ráðstefnu í Tyrklandi þessa helgi. Til þess að okkar dómarar fái rétt til að dæma á Smáþjóðaleikunum […]
Arnar Már Jónsson úr Þrótti og Tómas Helgi Tómasson úr Ármanni voru í apríl gráðaðir í 1. dan. Arnar er jafnframt fyrsti júdónemandi Magnúsar Hersis […]
Þormóður Jónsson keppti til úrslita á Evrópu bikarmótinu í London í +100 kg flokki í dag gegn Ítalanum Mascetti Alessio. Því miður laut hann í lægra haldi og […]
Þormóður Jónsson keppir nú á Evrópu bikarmóti í London í +100 kg flokki. Hann hóf keppni í morgun og byrjaði á því að sigra Gavin frá Bretlandi og […]