Úrslit Íslandsmótsins
Hér eru úrslit Íslandsmeistaramóts fullorðinna 2013. Helstu tíðindi mótsins eru að Þormóður Jónsson vann tvöfalt, bæði +100 kg flokk karla og opinn flokk karla. Þormóður […]
The National Judo Federation of Iceland
Hér eru úrslit Íslandsmeistaramóts fullorðinna 2013. Helstu tíðindi mótsins eru að Þormóður Jónsson vann tvöfalt, bæði +100 kg flokk karla og opinn flokk karla. Þormóður […]
Hér neðar er dagskrá og þátttakendalisti á Íslandsmeistaramóti seniora sem hefst kl. 10 næsta laugardag í Laugardalshöllinni. Dregið verður í riðla á föstudagskvöldið að lokinni […]
Íslandsmót fullorðinna (seniora) fer fram laugardaginn 13. apríl í Laugardalshöllinni og stendur frá 10-16. Skráning er hafin og lýkur henni mánudaginn 8. apríl.
Vormótið var haldið í dag og var met þátttaka um 120 manns. Mótið gekk vel fyrir sig þegar það loks hófst eftir um klukkutíma seinkun […]
Mótið fært í annað húsnæði. Vegna mun meiri þátttöku í Vormótinu en reiknað var með miðað við undanfarin ár, sem er ánægjulegt vandamál, (keppendur yfir […]
Bronsverðlaun hjá Sveinbirni. Axel Ingi Jónsson landsliðsþjálfari valdi og fór með þrjá keppendur á alþjóðlegt mót, Holstein Open sem haldið var í Þýskalandi um helgina. […]
Vormót JSÍ verður haldið 23. mars næstkomandi og keppt verður í öllum aldursflokkum. Skráning er hafin.
Fyrri hluti Bikarkeppni JSÍ fór fram í dag. Það voru fimm lið í aldursflokki U15 sem að tóku þátt að þessu sinni og fjögur lið […]