Yoshihiko Iura og Björn Halldórsson verða með Kata æfingar í vetur.

Kata býður iðkendum upp á að læra ný brögð og að fínstilla nákvæmar þau brögð sem þeir kunna fyrir. Jigiro Kano lagði gríðarlega mikla áherslu á Kata og því er þetta mikill fengur fyrir okkur öll að læra hana undir handleiðslu þjálfara sem hafa sérhæft sig í þessu formi Júdó, sem fram að þessu hefur etv. ekki verið sinnt sem skyldi.

Nánari upplýsingar á þessum tengli

https://sites.google.com/site/judokataiceland/

  • Published On: 21. nóvember 2022
  • Published On: 17. nóvember 2022
  • Published On: 7. nóvember 2022

Lesa einnig

  • Lesa frétt
  • Lesa frétt
  • Lesa frétt