Vormót JSÍ í yngri aldursflokkum þ.e. U13,U15, U18 og U21 árs verður haldið laugardaginn 25. febrúar í JR og hefst kl. 10:00 hjá U13 og U15 en kl. 12:30 hjá U18 og U21 árs.
Vigtun hjá U13 og U15 kl. 9:00 til 9:30 og hjá U18 og U21 árs kl. 11:00 til 11:30.

 

Vormót JSÍ í karla og kvennaflokkum verður haldið á Akureyri (Draupnir) laugardaginn 4. mars og hefst kl. 13: 00. Vigtun sama dag frá kl. 11-11:30.