Íslandsmót í sveitakeppni í flokkum 11-14 ára/U18/U21 og Seniora verður haldið í Laugardalshöll .16 okt nætstkomandi. Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi JSÍ fyrir miðnættti lokaskráningardags 11. nóvember 2019. Einnig skal fylla út síðuna „Skráning Sveitakeppni“ sem finna má í skjalinu hér að neðan og senda á jsi@jsi.is. Mikilvægt er að nota fullt nafn við útfyllingu á skráningar blaði.

Hér má sjá allar upplýsingar varðandi mótið.