Ljósmynd

Vormót JSÍ í seniora flokkum var haldið laugardaginn 23. mars í húsakynum JR. Keppendur voru þrjátíu og einn frá níu klúbbum. Mótið gekk vel í alla staði en sérstaka athygli vakti aukinn fjöldi keppenda í kvennaflokki sem er virkilega gleðilegt.