Kata-Æfingar að hefjast að nýju
Fimmtudaginn 28 október hefjast Kata æfingar að nýju í Skell (æfingasal JDÁ). Æfingatíminn er 20:15-21:15 Þetta eru góðar æfingar sem bæði nýtast þeim sem klára […]
The National Judo Federation of Iceland
Fimmtudaginn 28 október hefjast Kata æfingar að nýju í Skell (æfingasal JDÁ). Æfingatíminn er 20:15-21:15 Þetta eru góðar æfingar sem bæði nýtast þeim sem klára […]
Þormóður Jónsson, Hermann Unnarsson og Ægir Valsson kepptu á Intl. Dubrovnik Cup í dag og varð Þormóður í fyrsta sæti og Hermann í því fjórða […]
Afmællismót JR var haldið í dag í félagsheimili þeirra. í Ármúla. Keppendur komu frá öllum félögum landsins og var mótið allt hið skemmtilegasta. Hér má […]
Haustmót seniora fór fram á Selfossi í dag við flottar aðstæður en því miður var frekar lítil þáttaka vegna veikinda og meiðsla sem og að […]
Breytt dagskrá Haustmóts seniora á Laugardag. Vigtunin sem átti að vera á laugardagsmorguninn á Selfossi verður á morgun Föstudag 8. okt í JR frá kl. […]
Haustmót JSÍ verður haldið laugardaginn 9. október. mótið er fyrir fullorðna, 15 ára og eldri ( 1995 og fyrr). Mótið hefst Kl. 11:00. Nánari […]
Öll úrslit frá Haustmóti JSÍ undir 20 eru að finna hér að neðan en mótið var haldið í Júdófélagi Reykjavíkur í gær.
Nýtt júdófélag var stofnað á dögunum. Félagið, sem er staðsett í Garðabæ og nefnist Júdófélag Garðarbæjar, verður með æfingar fyrir alla aldurshópa. Æfingar verða í […]
Á morgun, laugardaginn 24. September, keppa fjórir keppendur á Opna Sænska Juniora mótinu en það eru þau Daníella Daníelsdóttir, Helga Hansdóttir, Viðar Oddsson og Sævar […]
Keppni fyrir, Juniorar/U-20, Cadets/U-17, Táningar/U-15, Börn/U-13 Mótið hefst Kl. 11:00 – Mótsstaður JR Ármúla 17a Vigtun er á mótsstað á keppnisdegi frá kl. 9 – […]