JSÍ æfingabúðir 5-7 maí
Dagana 5-7 maí verða æfingabúðir á vegum JSÍ í Reykjavík (Ármanni). Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og sértækum þrekæfingum fyrir judo. Þjálfari er Zaza […]
The National Judo Federation of Iceland
Dagana 5-7 maí verða æfingabúðir á vegum JSÍ í Reykjavík (Ármanni). Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og sértækum þrekæfingum fyrir judo. Þjálfari er Zaza […]
Íslandsmeistaramót Yngriflokka (U13/U15/U18/U21) fór fram í Ármanni þann 29. apríl. Þátttakendur voru alls 56 frá 7 félögum. Viðureignir voru 83 en af þeim kláruðust […]
Íslandsmótið í Judo fór fram í dag í Laugardalshöll. Árni Pétur Lund og Helena Bjarnadóttir urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar, en þau sigruðu opinn flokk karla […]
Eyja Viborg (Judodeild Ármanns) vann til bronsverðlauna á Copenhagen Open um helgina. Eyja keppti í U15 -57kg flokki stúlkna, en í flokknum kepptu alls 14 […]
Vormót JSÍ Senior fór fram í húsakynnum Judofélags Reykjavíkur 25. Mars. Þátttakendur voru um það bil 30 frá 6 félögum. Þrír keppendur frá Grikklandi tóku […]
RIGA SENIOR EUROPEAN CUP fer fram 18-19 mars. Þátttakendur eru 190 frá 4 heimsálfum og 24 þjóðum, 131 karlar og 59 konur. Mótið er hluti […]
Fjórir landsliðsmenn í U18 og U21 landsliðum taka þátt í sterkum æfingabúðum í Nymburg, Tékklandi. Æfingabúðir þessar, sem eru haldnar árlega, eru liður í […]
Þeir Ari Sigfússon og Þorgrímur Hallsteinsson þreyttu 2. dan gráðupróf laugardaginn 11. mars og stóðust það með ágætum. Alllangur tími er liðinn síðan þeir […]
Vormót JSÍ 2023 í aldursflokkum U13/U15/U18/U21 fer fram 18. mars á Akureyri. Nánari upplýsingar í hlekk hér að neðan. Vormót JSÍ 2023 Yngri flokkar