Vormótið sem vera átti síðustu helgi verður haldið föstudaginn 16. maí. Það verður haldið í Júdódeild Ármanns í Laugardal. Vigtun á ábyrgð júdódeilda/félaga. Ef mótstjóri...
Vormótinu hefur verið frestað. Það var sett á sömu helgi og hvítasunnan og höfðu menn ekki áttað sig á því í tíma. Þar sem margir eru á leið í helgarfrí bæði keppendur...
1. Þingsetning Magnús Ólafsson formaður JSÍ setti þingið. 2. Kjörbréfanefnd var kjörin samhljóða : Bjarni Friðriksson, Daníel Reynisson og Haraldur Baldursson...
Þá er skráningu lokið og keppt verður eingöngu á Laugardag Keppendafjöldi er svipaður og í fyrra eða um 80 manns. Keppnin hefst kl 9:00 á Laugardagsmorgun í Laugardalshöl...