Nordic Judo Championships 2022 (updated schedule)
The Icelandic Judo Federation are the hosts of the 2022 Nordic Judo Championships, 23th – 24th of April. The event will take place in Digranes […]
The National Judo Federation of Iceland
The Icelandic Judo Federation are the hosts of the 2022 Nordic Judo Championships, 23th – 24th of April. The event will take place in Digranes […]
Afmælismót JSÍ í yngri aldursflokkum verður haldið 19. febrúar í húsnæði JR að Ármúla 17. Keppni í aldursflokkum U13 og U15 hefst kl. 10 og […]
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur verið ákveðið að fresta Afmælismóti JSÍ yngri til 19. febrúar. Nýr Skráningafrestur er 14. febrúar.
Þann 29. janúar tók gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir. JSÍ hefur uppfært sóttvarnarreglur sínar samkvæmt reglugerðinni og má finna þær hér fyrir neðan. Sóttvarnarreglur JSÍ […]
(Fréttaritari: Tryggvi Gunnarsson) Keppnin í Judohluta RIG var æsispennandi og óvænt úrslit litu dagsins ljós. Hörku glímur og falleg köst. Umgjörðin var öll hin glæsilegasta […]
RIG22 – Reykjavik International Games byrjar á morgun og er judo keppnin á fyrsta deginum Laugardaginn 29. janúar frá kl 10:00 til 16:00 í Laugardalshöllinni. […]
Hér að neðan eru hlekkir til þess að tengjast streymi Reykjavik Judo Open 2022 sem fer fram 9-12(forkeppni). Úrslit byrja klukkan 14 til 15:30 og […]
15. Janúar verður hert á samkomutakmörkunum í ljósi fjölda smita í samfélaginu og álags á heilbrigðiskerfið. JSÍ hefur uppfært sóttvarnarreglur í samræmi við nýja reglugerð […]
Þriðjudaginn 25. Janúar mun dómaranefnd JSÍ kynna og fara yfir nýjustu útgáfu dómarareglna IJF og áherslur. Þó nokkrar breytingar hafa átt sér stað í ár […]