Öllum viðburðum IJF/EJU frestað/aflýst til 30. apríl
Öllum viðburðum IJF og EJU hefur verið frestað eða aflýst til 30. apríl. Þetta eru mót sem taka til erlendrar mótaskrár JSÍ en hefur ekki […]
The National Judo Federation of Iceland
Öllum viðburðum IJF og EJU hefur verið frestað eða aflýst til 30. apríl. Þetta eru mót sem taka til erlendrar mótaskrár JSÍ en hefur ekki […]
Vormóti JSÍ yngri flokka sem átti að halda þann 14. mars hefur verið frestað um óákveðin tíma. Mótshaldarar þ.e. Júdódeild KA komust að þessari niðurstöðu […]
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá vinna heilbrigðisyfirvöld samkvæmt viðbragðsáætlunum embættis landlæknis, sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í baráttunni við Covid-19 veiruna. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir […]
Coronavírusinn er byrjarður að hafa áhrif á mótaskrá IJF og EJU og hefur nú þegar sex mótum verið aflýst. Mótinu hingað til eru Senior Europen […]
Vormót JSÍ yngri flokka U13/U15/U18 og U21 verður haldið á Akureyri 14. mars. næstkomandi í KA heimilinu. Skráning í gegnum skráningarkerfi JSÍ fyrir 9. mars. […]
Logi Haraldsson, Kjartan Hreiðarsson, Hrafn Arnarsson og Breki Bernhardsson eru í þann mund að hefa æfingar í OTC (Olympic training centre) æfingabúðum í Nymburg, Tékklandi. […]
Sveinbjörn Iura keppti um síðast liðna helgi þ.e. 22. Febrúar á Dusseldorf Grand Slam. Sveinbjörn drógst gegn Sotelo Angeles en sátu þeir báðir hjá í […]
Grand Slam Dusseldorf hófst í dag og á morgun þ.e. 22 febrúar mun Sveinbjörn Jun Iura Keppa í -81 kg flokknum. Þátttakendur eru 670 frá […]
Afmælismót JSÍ í yngri flokkum (U13/U15/U18/U21) var haldið laugardaginn 15. febrúar. Keppendur voru um sextíu og fimm frá flestum klúbbum landsins. Var fjöldi keppenda örlitíð […]
Sveinbjörn Iura keppti 9. febrúar á Paris Grand Slam 2020 og mætti þar Michael Aristos frá Kýpur. Þetta var jöfn viðureign en Sveinbjörn þó öllu sterkari. Þegar venjulegum […]