Sveinbjörn keppir G.P í Kína
Sveinbjörn Iura sem nú er staddur í Japan við æfingar mun taka þátt í Hohhot Grand Prix sem haldið er í Kína en mótið hófst í dag og […]
The National Judo Federation of Iceland
Sveinbjörn Iura sem nú er staddur í Japan við æfingar mun taka þátt í Hohhot Grand Prix sem haldið er í Kína en mótið hófst í dag og […]
48. ársþing Júdosambands Íslands verður haldið 25. maí í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 11.
Norðurlandamótinu 2019 í Finnlandi lauk í dag og stóðu okkar menn sig misvel eins og gengur en bestum árangri náðu þeir Árni Pétur Lund, Daníel Dagur […]
Það verða átján keppendur frá Íslandi sem munu keppa á Norðurlandamótinu 2019 sem haldið verður í Rovaniemi í Finnlandi 18. og 19. maí. Tíu þeirra munu keppa í fleiri […]
Takið þátt í leik þar sem hægt er að vinna ferð til Tókýó á heimsmeistaramótið í Júdó 2019.Leikurinn ber nafnið „Throw to Tokyo“. Þurfa þátttakendur […]
Páskamótið sem hefur verið eitt vinsælasta mót ársins hjá yngri júdó iðkendunum og jafnframt eitt fjölmennasta mót ársins var haldið laugardaginn 4. maí. Keppendur voru […]
Frábæru Íslandsmóti karla og kvenna 2019 sem var haldið í Laugardalshöllinni í 27. apríl lauk með því að tíu Íslandmeistarar voru krýndir og þar af voru fjórir […]
Íslandsmót karla og kvenna 2019 er í fullum gangi. Úrslit hefjast kl. 13 og standa þau yfir til um kl. 14 en þá hefst keppni […]
Íslandsmót karla og kvenna 2019 verður haldið á morgun í Laugardalshöllinni og hefst kl. 10 með forkeppni sem lýkur um kl. 12. Úrslit hefjast svo […]
Það var vel sótt dómaranámskeiðið sem JSÍ hélt í gær en þátttakendur voru tuttugu og þrír. Það voru þeir Björn Sigurðarson og Birkir Jóakimsson sem […]