Keppni lokið
Sveinbjörn féll úr keppni rétt í þessu á Grand Prix í Jeju í Kóreu eftir tap gegn nýkrýndum heimsmeistara í U21 Alexios Ntanatsidis frá Grikklandi. Sveinbjörn var kominn […]
The National Judo Federation of Iceland
Sveinbjörn féll úr keppni rétt í þessu á Grand Prix í Jeju í Kóreu eftir tap gegn nýkrýndum heimsmeistara í U21 Alexios Ntanatsidis frá Grikklandi. Sveinbjörn var kominn […]
Því miður gekk ekki nógu vel hjá Sveinbirni á Grand Slam í Tokyo síðastliðna helgi enda mátti kanski ekki búast við of miklu þar sem […]
Sveinbjörn Iura keppir laugardaginn 30. nóv. á Grand Slam Tokyo sem er eitt allra sterkasta mót sem haldið er fyrir utan HM og ÓL. Hann […]
Það var flottur árangur hjá okkar mönnum á um helgina á Hilleröd Intl. og unnu Íslendingar til þrettán verðlauna þar af fimm gull, þrjú silfur […]
Arnar Má Jónsson úr Þrótti/UMFG var beðinn um að kynna hópi fatlaðra krakka judo eða halda smá judo seminar fyrir þau og bar hann erindið […]
Hér eru nýjar dómarareglur Referee Rules 2014-2016 sem taka munu gildi í janúar 2014 svo kynnið ykkur þær vel.
Í dag lögðu af stað keppendur úr landsliði U18 og U21 árs ásamt Jón Óðinn Waage þjálfara sem fór fyrir hópnum. Þeir munu keppa á […]
Sveitakeppni karla verður haldin 16. nóv. þ.e. næsta laugardag. Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 15:00 og mótslok áætluð um kl. 18:00. Fimm sveitir eru skráðar […]
Sveinbjörn Iura er nú staddur í Japan við æfingar og verður þar fram á vor. Hann æfir hjá Tokai háskóla sem er einn besti júdó […]
Sveitakeppnin 2013 fer fram laugardaginn 16. nóv. næstkomandi og er þetta síðasta stórmótið á árinu og jafnfram hvað mest spennandi að fylgjast með. Fyrst var […]