Sveitakeppni í júdó á Smáþjóðaleikunum fór fram í dag. 14 sveitir voru skráðar til leiks sjö í karlaflokki og sjö í kvennaflokki. Sveit Íslands í karlaflokki var skipuð J...
Úrslit í einstaklingshluta júdó á smáþjóðaleikunum er lokið. Janusz Komendera tapaði brons sinni glímu í -66kg flokki. Hermann Unnarsson komst í úrslit í -73kg þar sem ha...
Anna Soffía Víkingsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði -78kg flokk kvenna á Smáþjóðaleikunum. Anna sem er búinn að vera í miklu stuði í dag sigraði Charlotte Arendt f...
Here are the final results of the Judo Nordic Championships 2015. U18 and U21 – Final results Úrslit yngri Isl. Seniors men/women and veterans – Final results...
Um helgina var Íslandsmót yngriflokka, (U13, U15, U18 og U21) haldið í húsakynnum júdódeildar Ármanns. Keppendur voru alls 106 frá 10 júdóklúbbum og var hart barist. Úr...
Íslandsmeistaramót karla og kvenna var haldið í dag í Laugardalshöllinni og eru úrslitin hér. Þormóður Jónsson (JR) vann öruggan sigur bæði í þungavigtinni (+100kg ) og O...
Páskamót JR og Góu var haldið um helgina og voru keppendur tæplega 90 frá 8 klúbbum. Páskamótið sem er vinsælasta mót ársins hjá yngri júdó iðkendunum var orðið það fjölm...
Vormót JSÍ í yngri aldursflokkum var haldið laugardaginn 21. mars og voru þátttakendur tæplega sextíu frá átta klúbbum. Keppt var í eftirfarandi aldursflokkum, U13, U15,...
Vormót JSÍ í karla og kvenna flokkum fór fram í dag í JR. Þetta var frábær skemmtun og úrslitin nokkuð eins og búast mátti við. Það var gaman að sjá Birgi Ómarsson aftur...