EC seniora í Prag
Þormóður Jónsson sem hefur síðsatliðna viku verið í OCT æfingabúðum í Minsk heldur til Prag í dag og mun keppa á European cup næsta sunnudag […]
The National Judo Federation of Iceland
Þormóður Jónsson sem hefur síðsatliðna viku verið í OCT æfingabúðum í Minsk heldur til Prag í dag og mun keppa á European cup næsta sunnudag […]
Egill Blöndal hreppti silfurverðlaunin á Norðurlandameistaramótinu í Sviþjóð um helgina. Hann keppti til úrslita í U17 í -81 kg flokki og fór viðureignin í gullskor […]
Norðurlandamótið verður haldið í Lindesberg í Svíþjóð um helgina og eru keppendur tæplega fjögurhundruð frá öllum Norðurlöndunum. Á morgun laugardag verður keppt í aldursflokkum U17 […]
Síðastliðna helgi var hin árlega EJU dómararáðstefna og var hún að þessu sinni haldin í Torremolinos á Spáni. Kolbeinn Gíslason var fulltrúi dómaranefndar JSÍ en […]
Evrópumeistaramótið 2012 var haldið síðustu helgi og að þessu sinni var það haldið í Chelyabinsk í Rússlandi. Þormóður Jónsson var eini keppandinn frá Íslandi og […]
Vormóti seniora sem vera átti um næstu helgi hefur verið aflýst sökum lítillar þátttöku.
Hér neðar eru úrslitin frá Vormóti JSÍ yngri en 20 ára. Aldursflokkur U13/U15 Aldursflokkur U17/U20
Vormót JSÍ allra aldursflokka yngri en 20 ára verður haldið í JR laugardaginn 21. apríl. Keppni fullorðinna (seniora) verður svo haldin viku seinna., 28. apríl […]
Páskamót JR og Góu 2012 verður haldið næsta laugardag og fer að venju fram hjá JR. Keppnin hefst kl. 10:00 hjá yngsta aldursflokknum 6-10 ára. […]