Dómaranámskeið
Kolbeinn Gíslason og Þórir Rúnarsson taka þátt í dómara þjálfunnar námskeiði sem haldið er í Helsinki nú um helgina en það er Finnska júdósambandið sem […]
Júdómenn ársins
Júdómenn ársins 2011 voru tilkynntir um helgina að lokinni sveitakeppninni og Guðmundur Stefán Gunnarsson UMFN fékk viðurkenningu frá JSÍ fyrir útbreyðslustarfsemi.
Úrslit Sveitakeppninnar
JR vann tvöfalt í Sveitakeppni Júdósambands Íslands sem haldin var um helgina þegar það vann bæði karla og kvennasveitirnar. Það voru fimm sveitir skráðar til […]
Sveitakeppnin á morgun
Á morgun laugardaginn 3. des verður Sveitakeppni Júdósamband Íslands haldin í húsakynnum Júdófélags Reykjavíkur í Ármúla 17 og hefst kl. 13:00. Þetta er Íslandsmót og […]
Sveitakeppnin 2011
Sveitakeppni seniora verður haldin laugardaginn 3. desember. Sjá nánar hér.
Fell úr keppni
Þormóður Jónsson keppti um helgina á Grand Prix í Amsterdam og féll úr keppni í fyrstu umferð þegar hann mætti Marius Paskevicius frá Litháen, en […]
Judo Grand Prix
Þormóður Jónsson keppir á morgun á Judo Grand Prix í Amsterdam. Það eru 405 keppendur á mótinu 159 konur og 249 karlar frá 64 þjóðum. […]
Kyu móti aflýst
Vegna lítillar þátttöku hefur Kyu mótinu sem halda átti næstu helgi á Akureyri verið aflýst.
Silfur á World Cup
Þormóður Jónsson varð í öðru sæti á Heimsbikarmótinu á Samoa eyjum sl. helgi. Á leið í úrslitin sló hann út menn sem allir voru ofar […]
