Bikarmóti FRESTAÐ
Seinni hluti Bikarmótsins sem vera átti á morgun, Laugardaginn 20. nóv hefur verið frestað fram yfir áramót. Skráning í Bikarinn 2010 Seinni hluti seniora Skráning […]
The National Judo Federation of Iceland
Seinni hluti Bikarmótsins sem vera átti á morgun, Laugardaginn 20. nóv hefur verið frestað fram yfir áramót. Skráning í Bikarinn 2010 Seinni hluti seniora Skráning […]
Riðill U15 Fyrri hluti Riðill Seniorar Fyrri hluti Reglur bikarkeppninnar Sveitir 1 2 3 4 5 V-S V-E TS. Röð ÍR 0 0 1 0 […]
Kyu mótið sem halda átti á Akureyri næsta Laugardag hefur verið frestað vegna veðurs um óákveðin tíma . Það verður því engin rútuferð norður á […]
Í dag kl. 17:30 hefst Reykjavíkurmeistaramótið og verður það haldið hjá Júdódeild Ármanns í Laugardal. Keppendur mæti minnst 30 mín fyrir keppni. Keppni 11-14 ára […]
Minni á að á næsta miðvikudag er síðasti dagur til að skrá keppendur á KYU mótið sem haldið verður á Akureyri næsta laugardag. Hér er […]
Þá er Opna Finnska lokið og keppti Kristján í dag síðastur okkar manna. Honum gekk ekki vel og tapaði fyrir Finna sem endaði í sjöunda […]
Næstu helgi verður Opna Finnska mótið og haldið í Helsinki að venju. Þangað fara sex keppendur frá Íslandi og eru það þeir Kristján Jónsson -73 […]
Þórir Rúnarsson dæmdi nú um helgina á SWOP í Boros. Þetta var mjög sterkt mót og voru keppendur tæplega 380 manns og hefur því fjölgað […]