Þormóður í 9-16 sæti á Ólympíuleikunum
Glæsileg frammistaða Þormóður Jónsson úr JR keppti sl. föstudag í þungavigt á Ólympíuleikunum í Peking og stóð sig frábærlega. Í flokknum voru 34 keppendur og […]
The National Judo Federation of Iceland
Glæsileg frammistaða Þormóður Jónsson úr JR keppti sl. föstudag í þungavigt á Ólympíuleikunum í Peking og stóð sig frábærlega. Í flokknum voru 34 keppendur og […]
Líklega sýnt beint Vorum að fá fréttir af því að líklega verði sýnt beint frá Móða og hefst þá útsending um kl. 04:00 og Móði keppir […]
Þá er búið að draga Dregið var fyrir stuttu og mætir Móði keppanda að nafni Pablo Figueora frá Puerto Rica. Þetta verdur töff bardagi, Figueora hefur […]
Jón Þór og Birgir Páll keppa í Prag Jón Þór og Birgir Páll fóru til Prag í síðustu viku og kepptu þar á EJU junioramóti á laugardag og […]
Þátttakendur í æfingabúðunum um helgina Þátttakan er alveg frábær eða tæplega 50 manns en það gæti þó breytst eitthvað en ekki mikið því sumir verða ekki allan tímann. […]
Dagskrá og kostnaður æfingabúðanna á Laugarvatni næstu helgi Dagana 25-27 júlí verða æfingabúðir á vegum JSÍ á Laugarvatni og er dagskrá og kostnaður hér neðar. […]
Þormóður Jónsson keppir á Ólympíuleikunum í Peking. Í síðustu viku voru svo kölluðum „wild card“ úthlutað og er það nefnd á vegum IOC (alþjóða ólympíunefndin) […]
Þórir Rúnarsson kominn með IJF B réttindi Um helgina var haldið álfudómarapróf á vegum IJF (Alþjóða Júdósambandið) í Aþenu í Grikklandi. Þórir Rúnarsson var einn fjölmargra þátttakanda og einn af […]
Þormóður sjöundi á Heimsbikarmótinu í Madrid Madrid World Cup 2008 Þormóður Jónsson nýbakaður Norðurlandameistari stóð sig vel og varð í 7. sæti í þungavigt á […]