Svavar Carlsen látinn
(Frétt fengin af vef Judo.is) Fallinn er í valinn JR- ingurinn Svavar Marteinn Carlsen mikil öðlingur og judogarpur en hann lést laugardaginn 19. Febrúar 2022. […]
The National Judo Federation of Iceland
(Frétt fengin af vef Judo.is) Fallinn er í valinn JR- ingurinn Svavar Marteinn Carlsen mikil öðlingur og judogarpur en hann lést laugardaginn 19. Febrúar 2022. […]
(Frétt fengin af vef judo.is) Góumót JR, sem er æfingamót iðkenda 7-10 ára þar sem allir keppendur fá verðlaun, var haldið sl. laugardag (26. feb.) og […]
Síðast liðið sumar undirrituðu Judosamband Íslands (JSÍ) og Háskólinn í Reykjavík með sér samstarfssamning. Samningurinn fól í sér að meistaranemi við skólan sjá um líkamlegar […]
Vormót JSÍ 2022 Yngri verður haldið á Akureyri 12. mars. Mótið mun fara fram í KA heimilinu og keppt í flokkum U13, U15, U18 og […]
Í ljósi stríðsátaka Rússlands og Úkraínu, hefur Alþjóðajudosambandið (IJF) tilkynnt að það hefur svipt Vladimir Putin titli heiðursforseta og sendiherra sambandsins. Hér að neðan má […]
Sergey Soloveychik, sem hefur verið forseti Evrópska judosambandsins síðan 2007, sagði af sér á fundi framkvæmdastjórnar EJU sem fram fór á sunnudaginn 27. febrúar. Otto […]
Það voru fjörtíu keppendur frá átta klúbbum sem mættu til leiks þann 19. febrúar á Afmælismóti JSÍ yngri aldursflokka en það eru aldursflokkarnir U13, U15, […]
Hægt er að fylgjast með Afmælismóti JSÍ yngri í gegnum streymi. Smellið á hlekkinn hér að neðan. Útsending hefst kl 12:00 Bein útsending
Judosamband Íslands vill vekja athygli á dagskrá Afmælismóts JSÍ yngri 2022 hefur verið hefur verið uppfærð. Helstu breytingar: Viktun U13/U15 fer fram 11:00-11:30 Viktun U18/U21 […]
Þann 12. febrúar tók gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir. JSÍ hefur uppfært sóttvarnarreglur sínar samkvæmt reglugerðinni og má finna þær hér fyrir neðan. Sóttvarnarreglur JSÍ […]