Úrslit í Sveitakeppni JSÍ 2021
Sveitakeppni Judosambands Íslands var haldin í Judofélagi Reykjavíkur 19. nóv. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 1974 og var þetta því í 45 skiptið sem […]
The National Judo Federation of Iceland
Sveitakeppni Judosambands Íslands var haldin í Judofélagi Reykjavíkur 19. nóv. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 1974 og var þetta því í 45 skiptið sem […]
Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir. Reglugerðin mun gilda 13. nóvember – 22. desember nema annað verði tilgreint. Sóttvarnar reglur JSÍ hafa […]
Í dag tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Sóttvarnarreglur JSÍ hafa verið uppfærðar í samræmi við nýja […]
Íslandsmótið Í Sveitakeppni 2021 mun fara fram á Selfossi þann 20. nóvember í íþróttahúsi Vallaskóla. Keppt er í flokkum Seniora/U21/U18/U15. Skráningarfrestur er fyrir miðnætti mánudaginn […]
Opna finnska mótið (Finnish Judo Open) fór fram 30. Október síðast liðinn, En 19 íslenskir keppendur voru skráðir til leiks í 30 flokkum. Alls unnust […]
Fjölmennur hópur íslenskra keppenda lagði af stað í dag til Finnlands til þess að taka þátt í Opna finnska meistaramótinu sem fram fer í Turku […]
20. október síðast liðin tóku gildi nýjar reglur um samkomutakmarkanir og munu þær gilda til og með 17. nóvember. Hér má sjá uppfærðar sóttvarnarreglur JSÍ […]
Þá hafa þeir Ingólfur Rögnvaldsson og Kjartan Hreiðarsson lokið keppni heimsmeistaramóti Juniora., sem haldið var í Olbia á Sarindíu. Ingóflur keppti í -66 kg flokki […]
Heimsmeistaramót Juniora 2021 fer fram í Olbia á Sardiníu, Ítalíu daganna 6 til 10. október. Ingólfur Rögnvaldsson og Kjartan Hreiðarsson verða á meðal þátttakenda og […]
Haustmót JSÍ 2021 var haldið í Grindavík 2. Október s.l. keppendur voru 48 manns frá 8 kúbbum en keppt var í aldursflokkum U13,U15,U18;U21 og Seniora. […]