Haustmót JSÍ 2021 (Streymi)
Smellið á hlekkinn til að fylgjast með Haustmóti JSÍ 2021 í beinni útsendingu: Bein útsending
The National Judo Federation of Iceland
Smellið á hlekkinn til að fylgjast með Haustmóti JSÍ 2021 í beinni útsendingu: Bein útsending
Haustmót í flokkum U13/U15/U18/U21 og Seniora verður haldið í Grindavík 2. okt nætstkomandi. Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfi JSÍ fyrir miðnættti lokaskráningardags 27. sept 2021. Ath!!! […]
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi á miðnætti 15. september og gildir til og með 6. október nk., eru gerðar tilslakanir ásamkomutakmörkunum. Hafa sóttvarnarreglur JSÍ verið […]
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi, þann 28. ágúst og hafa sóttvarnarreglur JSÍ veriði uppfærðar samkvæmt því. Helstu atriði er varða íþróttir eru eftirfarandi: 200 manns […]
Dagana 24-26 september verða æfingabúðir á vegum JSÍ á Hellu. Æfingabúðirnar munu saman standa af randori og sértækum þrekæfingum fyrir judo. Æfingabúðirnar eru ætlaðar fyrir […]
Reykjavik Judo Open 29th of January 2022 at RIG Competition venue: Laugardalsholl, Engjavegur 8, 104 Reykjavik, approximately 700 meters from official hotel, Grand Hotel Reykjavik. […]
Judosamband Íslands (JSÍ) og íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík (HR) hafa nú undirritað samstarfssamning. Samningurinn felur í sér að Judosamband Íslands mun veita meistaranema við HR í […]
A date has been set for the 2022 Nordic Judo Championships. The tournament will be held on the 23th and 24th of April in Reykjavik Iceland. A […]
Landsliðshópur (U18, U21 og Seniora) lagði af stað í morgun til þess að taka þátt í æfingabúðum í Danmörku. Æfingabúðirnar fara fram daganna 1. – […]
Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita í samfélaginu undanfarna daga hefur nú haft þær afleiðingar að stjórnvöld hafa neyðst til að herða sóttvarnir og setja á ný […]