Halldóri Guðbjörnssyni veitt gráðan 6.dan
Á uppskeruhátið JSÍ um síðastliðna helgi var Halldóri Guðbjörnssyni veitt gráðan 6.dan. Halldór sem hefur stundað júdó í yfir fjörtíu ár varð margsinnis Íslandsmeistari, hann var […]
The National Judo Federation of Iceland
Á uppskeruhátið JSÍ um síðastliðna helgi var Halldóri Guðbjörnssyni veitt gráðan 6.dan. Halldór sem hefur stundað júdó í yfir fjörtíu ár varð margsinnis Íslandsmeistari, hann var […]
Á uppskeruhátíð Júdósambandsins um helgina voru átta aðilar heiðraðir fyrir óeigingjarnt starf fyrir JSÍ. Þar á meal var Yoshiko Iura heiðraður með gullmerki JSÍ. Yoshiko Iura […]
Stjórn Júdósambands Íslands kynnti júdófólk ársins árið 2014 á uppskeruhátið júdósambandsins í gær. Í ár voru þau Þormóður Jónsson júdómaður ársins og Daníela Rut Daníelsdóttir júdókona ársins. […]
Reykjavik JUDO OPEN 2015 – Outlines RIG_2015_Invitation Reykjavik Judo Open 2015 Plakat-En Reykjavík Judo Open 2015 Plakat-Ísl ENTRY FORM RIG 2015
Þormóður keppti á Grand Slam í Tokyo í dag gegn Michal Horak og því miður tapaði hann þeirri viðureign. Michal hafði náð að skora wazaari með hægra O-goshi […]
Bein útsending frá Grand Slam í Tokyo hefst kl. 1:00 eftir miðnætti. Ekki er alveg ljóst klukkan hvað Þormóður keppir þar sem fyrst verður farin umferð í […]
Búið að draga í Japan á Grand Slam í Tokyo og mætir Þormóður félaga sínum Michal Horak frá Tékklandi en þeir kepptu til úrslita á Reykjavík […]
Það var glæsileg uppskera hjá Íslensku keppendunum á Hilleröd Int. í dag en þeir voru alls sex og frammistaða þeirra var eftirfarandi. Alexander Heiðarsson keppti […]
Því miður náði Þormóður ekki að sigra í viðureign sinni í +100 kg flokknum gegn Gi Geum Bae frá Kóreu. Hvorugur náði að skora og var glíman í járnum […]
Þeir Arnar Þór Björnsson (-66kg) frá Júdódeild Draupnis, Ásþór Loki Rúnarsson (-81kg) og Árni Pétur Lund (-73kg) frá JR og Elfar Davíðsson (-66kg) frá Júdódeild Ármanns […]