Grand Prix í Jeju
Þá er búið að draga á Grand Prix í Jeju og mætir Þormóður Jónsson sem keppir í +100 kg flokki Gi Geum Bae frá suður Kóreu sem er […]
The National Judo Federation of Iceland
Þá er búið að draga á Grand Prix í Jeju og mætir Þormóður Jónsson sem keppir í +100 kg flokki Gi Geum Bae frá suður Kóreu sem er […]
Þormóður Árni Jónsson úr JR leggur af stað á morgun í keppnis og æfingaferð til Asíu. Hann mun keppa á Grand Prix í Jeju í […]
Sveitakeppni karla fór fram í Laugardalshöllinni í dag. Met þátttaka var í keppninni en alls mættu átta lið til leiks. Sveit JR-A urðu Íslandsmeistarar er […]
Sveitakeppni karla 2014 verður haldin laugardaginn 15. nóv. næstkomandi og er þetta síðasta stórmótið á árinu og jafnfram hvað mest spennandi að fylgjast með. Fyrst […]
Mikið var um dýrðir þegar Júdófélagið Pardus vígði nýjan æfinga- og keppnisvöll í gær. Völlurinn er glæsilegur 120 fermetrar að stærð og leysir af hólmi 30 fermetra […]
Sveitakeppni karla & kvenna 2014 verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 13. Mótslok áætluð kl. 17. Í fyrra voru fimm sveitir skráðar til […]
Reykjavíkurmeistaramótið var haldið í dag í húsakynnum Júdódeildar Ármanns í Laugardal. Keppendur voru tæplega þrjátíu frá öllum Reykjavíkurfélögunum og í flestum aldursflokkum en úrslitin eru […]
Hér er breytt dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins sem haldið verður næsta laugardag (1.nóv) hjá Júdódeild Ármanns í Laugardal. Mótið hefst kl 13:00 ekki kl.10.00 eins og áður […]
Þormóður Jónsson lenti í öðru sæti á firnasterku móti á European Cup í Helsingborg í Svíþjóð. Þormóður tapaði fyrir þjóðverjanum Sven Heinle en hann er […]
Þormóður Jónsson nældi í silfurverðlaunin í +100 kg flokki á European Cup í Helsingborg í dag. Af fjórum glímum vann hann tvær örugglega á ippon snemma […]