Íslandsmót yngriflokka
Íslandsmót yngriflokka verður haldið í Judodeild Ármanns í Laugardal þann 13. apríl nk. Nánari upplýsingar er að finna í mótstilkynningu. ÍM yngri 2024 – mótstilkynning
Judo er fyrir alla
Á heimasíðu Evrópska judosambandsins er hjartnæm og falleg frásögn um hana Tíalilju sem er 8 ára Íslensk stúlka með einhverfu. Hún fann félagsskap og upplifði […]
Vormót JSÍ yngriflokka – Úrslit og bein útsending
Vormót JSÍ var haldið í KA heimilinu á Akureyri laugardaginn 16. mars. Mótið hófst kl. 10:00 og var til um 15:00 Slóð á beina útsendingu […]
IJF og EJU sýna Children’s Kata Festival mikinn áhuga
Alþjóða júdósambandið (IJF) og Evrópska júdósambandið (EJU) hafa sýnt júdóhátíðinni Kids Kata Festival mikinn áhuga og leggja áherslu á mikilvægi þess að efla kötu meðal […]
